Laugardagur, 31. janúar 2009
Er flutt JIBBÍ.
Og það er engin smá munur á því að fara úr 315 fm í 125 fm, en mér finnst það æðislegt, spáið bara í það hversu fljót ég verð að þrífa vá ekkert smá flott, svo ég tali nú ekki um það að vera laus við litadýrðina, hér er allt plain ljóst og eikarinnréttingar, bara æðislegt.
Búið er að tæma alla kassa utan við tvö sem tæmdir verða í dag og svo á bara eftir að ryksuga og skúra og hengja upp myndir og þá er allt búið Jey.
Hins vegar á ég eftir að þrífa hina 315fm og hlakkar mig ekkert sérstaklega til þess þó ég viti að það muni nú ekki taka neinn óratíma því ekki bjó ég nú svo lengi þar, en kannski fæ ég hjálp góðra vinkvenna minna og þessu verður bara hespað af á no time uhmm draumur, en ég veit að þessar elskur munu hjálpa mér ef að tími gefst til þess hjá þeim, þær eru nú búnar að vera svo yndislegar þessar elskur og allar gefið mér sinn tíma og komið hér og hjálpað mér að koma mér fyrir, takk elskurnar þið eruð æði.
Ég finn það hversu lýjandi það er orðið fyrir mig að vera á þessu brambolti með flutninga, bæði fyrir mig og börnin og ég seigji það satt að ég er orðin of gömul í þetta rugl og vil fara að festa okkur á sama stað og sem betur fer bendir allt til þess að svo geti orðið nú, það er ekki börnum bjóðandi að vera með þau á svona þvæling og mun ég nú gera allt sem á mínu valdi stendur til að þessu geti linnt.
Annars erum við bara nokkuð góð hér á nýja staðnum krakkarnir sáttir við sín herb, kúti reyndar gekk heldur erfiðlega að sofna í gærkv en vonandi er það nú bara svona own time only, því að hann verður að fara að sofa í sínu herb enda komin á 12 ár.
Knús á ykkur elskurnar
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
150 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Stemningin var við völd á tónleikum Kaleo
- Ísland hefur umbreytt sinfónískum hljómi
- Vilja tryggja að slíkt geti ekki endurtekið sig
- Aukin aðsókn í fæðingar utan sjúkrahúsa
- Kærum vísað frá úrskurðarnefnd
- Einn fékk fyrsta vinning
- Vigdís: Verkjaði í réttlætistaugina
- Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík
- Mikil gleði og tilhlökkun fyrir tónleikum Kaleo
- Gengu yfir nýstorknað og glóandi hraun
Erlent
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
Fólk
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Ólympíukeppnin
- United hefur áhuga á leikmanni Freys
- Ekkert fararsnið á Forest-manninum
- Vill sanna sig í ensku úrvalsdeildinni
- Messi afar ósáttur með leikbannið
- Gísli hóf endurkomuna
- Óvíst hvort lykilmaðurinn geti spilað úrslitaleikinn
- Gæsahúð að sjá allt þetta fólk
- Tóku vel utan um mig og reyndu að láta mér líða vel
- Hollendingarnir nálgast Chelsea
Viðskipti
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
- Besta afkoma VÍS frá skráningu félagsins
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
Athugasemdir
Til hamingju

Jónína Dúadóttir, 31.1.2009 kl. 14:33
Til hamingju elsku systir, gott að þú ert flutt. Vonandi fæ ég að sjá myndir fljótlaga
Kristin Gunnarsdottir (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 14:43
Gangi þér allt í haginn Helga mín.
Tiger, 31.1.2009 kl. 14:46
Til hamingju Helga mín, vonandi þurfið þið ekki að flytja á næstunni
Huld S. Ringsted, 31.1.2009 kl. 20:38
Til hamingju Helga mín með að vera komin á stað sem þú þarft ekki að flytja úr strax aftur. Það mun fara vel um ykkur þarna elskan
Kærar kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.1.2009 kl. 21:08
Til hamingju með þetta Helga mín. Hvenær er kaffiboðið?
Anna Guðný , 31.1.2009 kl. 21:54
Til hamingju Helga mín og láttu nú fara vel um tig á nýja stadnum.Knús til tín .
Gudrún Hauksdótttir, 31.1.2009 kl. 22:58
Ininlega til hamingju Helga mín. Ég vona að þér líði vel núna og að allt eigi eftir að ganga mjög vel hjá þér. Þú ert æði. Knús.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 17:28
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 11:57
Flott hjá þér að vera búin að koma þessu frá. Ekkert jafnleiðinlegt og flutningar.
Helga Magnúsdóttir, 2.2.2009 kl. 21:59
Til hamingju
Sigríður B Svavarsdóttir, 3.2.2009 kl. 10:53
Til hamingju og frábært að heyra hvað þú ert ánægð á nýja staðnum
Auður Proppé, 3.2.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.