Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Fimmtudagur, 9. október 2008
Jæja þá erum við mætt í borg óttans hehe.
Hér var runnið í hlað þegar kl var langt gengin í 9 í gærkv og er þetta hin fínasta íbúð sem við fengum, afskaplega snyrtileg og stílhrein, það var byrjað á því að setja utan um sængur og taka uppúr töskum og gera íbúðina enn meira kosý en hún er, eftir að börnum var komið í rúm og síðan hent sér í sófan og glápt á imban, það er að seigja þegar ég gat haldið augum mínum opnum.
Nú er svo verið að undirbúa læknsiráp sem byrjar innan skamms og verða þetta 4 heimsóknir í dag og svo ein á morgun og eftir það verður svo slappað af því að í tilefni dagsins á morgun er minni boðið út að borða og í leikhús af viðhaldinu það verður ekki slæmt að breyta aðeins útaf vananum og gera eitthvað sem sjaldan er gert.
Þetta er nú bara svona gert til gamans til þess að dreifa huganum frá því sem er að gerast fyrir utan dyrnar hjá okkur.
Knús
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 8. október 2008
Ég heyrði viðtal á norsku stöðinni NRK 1
![]() |
Yfir 700 milljarðar á ábyrgð ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 7. október 2008
Nú fer að líða að því
að títlan mín litla fari í áheyrnarprufu kl 6 í kvöld og það verður spennandi að sjá hvað kemur útúr því, við fórum í gær og hún skráði sig og fékk með sér blað með 4 lögum og á að velja eitt lag til að syngja í dag og það er búið að vera syngja hérna frá því í gær, þannig að ég verð orðinn þokkalega þreytt á þessu lagi þegar dagur verður að kveldi kominn.
Svo á hún að lesa upp einhvern texta sem við vitum ekki hver er og af því hef ég smá áhyggjur sér í lagi vegna þess að hún ruglar ennþá svolítið með íslensku og norsku stafina td ruglar hún alltaf með u og seigjir o því þannig er hann lesin á norsku þannig að mín á það til að breyta þessu í norskan framburð þannig að ég er búin að vera æfa hana í gær og í dag og fá hana til þess að muna þetta rétt. Eins hefur vafist fyrir henni ð og þ en ég vona bara það besta og ef hún skilar þessu rétt af sér þá er mín í góðum málum seigji ég.
Kúturinn minn er búin að vera lasinn síðan á Sunnudag, bara allt í einu seinni partinn á Sunnud lagðist minn eins og skotinn í rúmið og bærði ekkert á sér þá bara skall á honum svona svakalegur hiti allt í einu, síðan hresstist hann aftur en svo er hann búin að vera falla niður í hita af og til yfir daginn þannig að hann er bara búinn að hanga heima með mömmu þessa 2 daga, síðan á morgun verður lagt af stað í borg óttans og stóru krakkarnir verða nú heima og hundurinn að sjálfsögðu líka þannig að hér verður líf.
On til next
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 7. október 2008
Svona pínulítið til að gleðja okkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 6. október 2008
Fékk þetta sent í mail áðan og tók mér það bessaleyfi að setja þetta hingað inn.
ÁST BYRJAR MEÐ BROSI..
Ást byrjar með brosi stækkar svo í koss og endar með tárum
*Ef að það særir að líta aftur og þú þorir ekki að
líta fram á við þá geturu litið til hliðanna og vinur þinn er þar
*Vinir eru eins og stjörnur þú sérð þá ekki alltaf en veist að þeir eru alltaf þar
*Ekki vera leiður því þú veist aldrei hver verður ástfanginn af brosinu þínu
*Bestu vinir eru systikinin sem Guð gleymdi að gefa okkur
*Sumir gera heiminn sérstakann bara með því að vera
í honum
*Þegar þú fæddist varst þú grátandi en allir í kringum þig voru brosandi.
Lifðu lífinu þínu þannig að þegar þú deyrð verður þú brosandi
en allir í kringum þig grátandi.
*Hvað gerir þú þegar eina manneskja sem getur látið þig
hætta að gráta er manneskjan sem lét þig fara að gráta?
*Ekki bíða eftir að vera elskaður til að elska.
*Kannski þarf maður að hitta ranga fólkið áður en maður hittir rétta
fólkið svo að maður kunni að vera þakklátur þegar maður hittir þann sem hentar manni.
*Ekki fara eftir útliti, það getur blekkt.
Ekki fara eftir auðævum, þau geta horfið.
Finndu einhvern sem getur látið þig brosa.
*Kanski er satt að við vitum ekki hvað við höfum átt fyrr en við missum það,
en það er líka sagt að við vitum ekki hvers við
höfum saknað þangað til að við öðlumst það.
*Kanski tekur það einungis mínútu að brjóta einhvern niður,
klukkutíma til að líka við einhvern og einn dag til að elska.
En það getur tekið lífstíð að gleyma einhverjum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 6. október 2008
Verður maður ekki að einblína
á góðu hlutina þegar allt er að fara til fjandans í heiminum í dag.
Héðan er alla vega allt gott að frétta. Nýju vinnuveitendur gaursins eru mjög ánægðir með hann eftir fyrsta daginn hans og nú ætla þeir að setjast niður og búa til vinnuplan handa kauða, ekki amalegt það enda er hann ofsalega duglegur þó ég seigji sjálf frá, hann er líka sáttur við þessa vinnu og það er fyrir mestu þá líka sýnir hann það í verki.
Títlan er svo að fara núna kl 3 að láta skrá sig í prufu hjá Leikfélagi Akureyrar og verður hún tekin í prufu á morgun þannig að það verður spennandi að sjá hvað kemur útúr því, hún er alla vega að fara gera eitthvað sem hún vill og ég veit að henni myndi nú ekki leiðast það að fá að taka þátt í leikriti því hún elskar það að hafa áhorfendur sama hverjir eru, þannig að það gæti verið bara spennandi tímar framundan á þessu heimili.
Knús
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 5. október 2008
CHINA .......... from the sky - too stunning not to share!
Og svona í lokin elskurnar eitthvað fallegt til að ylja okkur öllum. Megi kvöldið verða ykkur sem allra notalegast.
good night my sweethearts and have a sweet dreams, ( vona að þetta sé rétt skrifað )
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Sunnudagur, 5. október 2008
þú veist að þú hefur ekki átt góðan dag þegar...(Er ekki fínt að koma með smá humor á þessum síðustu og verstu tímum :)
Þegar þú vaknar upp á skrýtnum stað.
Þú átt erfitt með að komast frammúr rúminu.
Þú þvoðir þér um hárið en átt í vandræðum með að fá hárgreiðsluna rétta.
Þér líður eins og þú sért með timburmenn samt drakkstu ekkert í gærkvöldi.
Nýji megrunarkúrinn er ekki að virka.
Þú tognaðir þegar þú varst að æfa.
Nýji hatturinn fór þér mikið betur í búðinni.
Nýju fötin þín skruppu saman í þurrkaranum.
Þú ert alltaf að týna einhverju.
Þú ert með hálsríg.
Þú hefur á tilfinninguni að þú sért á röngum stað á röngum tíma.
Þú lentir í rigningu í hádeginu.
Hádegismaturinn fór ílla í þig.
Þér finnst þú fastur í tíma og rúmi.
Óboðnir gestir birtust um matarleytið.
Þú heldur að þú sért að fá ælupest.
Þú ert alein í húsinu og heyrir alstaðar hljóð
Megið þið öll eiga virkilega góðan dag
Snúllurnar mínar :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 4. október 2008
Thats why dogs bite people ... Samt pínu krúttegt....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
anitabjork
-
fanneyunnur
-
villinor
-
unns
-
jyderupdrottningin
-
dora61
-
mammann
-
helgamagg
-
heidihelga
-
tigercopper
-
ernafr
-
annambragadottir
-
daudansalvara
-
ringarinn
-
jodua
-
jonaa
-
ingabaldurs
-
skrifa
-
tofraljos
-
katlaa
-
katja
-
hugs
-
lady
-
skelfingmodur
-
mammzan
-
ylfamist
-
huldumenn
-
skessa
-
tungirtankar
-
hallarut
-
gurrihar
-
nanna
-
helgadora
-
godinn
-
skordalsbrynja
-
thelmaasdisar
-
rannveigmst
-
ipanama
-
benna
-
ragnarfreyr
-
almaogfreyja
-
jensgud
-
stebbifr
-
berglindnanna
-
dofri
-
olinathorv
-
jahernamig
-
gerlas
-
steinunnolina
-
eddabjo
-
ellasprella
-
sirrycoach
-
bryndisfridgeirs
-
smjattpatti
-
asdisran
-
bifrastarblondinan
-
svanurg
-
stina-sig
-
brandarar
-
ragnhildur
-
leoros
-
saedishaf
-
solskinsdrengurinn
-
dagny65
-
topplistinn
-
holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
267 dagar til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x