Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Nú ætla ég að seigja stríð á hendur níkotín naglanum
Og er þetta minn síðasti reykinga dagur og það vonandi um alla framtíð, ég er vægast sagt komin með ÓGEÐ á þessum VIÐBJÓÐ. Undanfarna daga og vikur hef ég verið að reyna að heilaþvo sjálfa mig með því að seigja sjálfri mér hversu mikill VIÐBJÓÐUR þetta er og loksins í dag tók ég ákvörðun.
ÉG MUN DREPA Í MÍNUM SÍÐASTA EITURNAGLA Í KVÖLD ÁÐUR EN ÉG FER AÐ SOFA.
Og hjálpartækið sem ég ætla að nota í þetta skipti er munnstykki og sjá hvernig það gengur. Þetta er reyndar í fjórða skiptið sem ég reyni þetta, en einhvern vegin í þetta skipti hlakkar mig til, en kvíð ekki fyrir eins og í hin 3 skiptin.
Langaði bara að deila þessu með ykkur.
Knúsi knús
Færsluflokkar
Bloggvinir
- anitabjork
- fanneyunnur
- villinor
- unns
- jyderupdrottningin
- dora61
- mammann
- helgamagg
- heidihelga
- tigercopper
- ernafr
- annambragadottir
- daudansalvara
- ringarinn
- jodua
- jonaa
- ingabaldurs
- skrifa
- tofraljos
- katlaa
- katja
- hugs
- lady
- skelfingmodur
- mammzan
- ylfamist
- huldumenn
- skessa
- tungirtankar
- hallarut
- gurrihar
- nanna
- helgadora
- godinn
- skordalsbrynja
- thelmaasdisar
- rannveigmst
- ipanama
- benna
- ragnarfreyr
- almaogfreyja
- jensgud
- stebbifr
- berglindnanna
- dofri
- olinathorv
- jahernamig
- gerlas
- steinunnolina
- eddabjo
- ellasprella
- sirrycoach
- bryndisfridgeirs
- smjattpatti
- asdisran
- bifrastarblondinan
- svanurg
- stina-sig
- brandarar
- ragnhildur
- leoros
- saedishaf
- solskinsdrengurinn
- dagny65
- topplistinn
- holmfridurge
bloggvinir
- Bói mágur...snilldarbloggari
-
þóranna dóttir mín
heimur þórönnu
Athugasemdir
Lofaðu mér að heyra hvernig gengur, þarf að losna við þetta helvíti en gengur ekki,,,,,, auðvitað sjálfri mér að kenna ég veit það :( Gangi þér sem allra best,,,,,, þú getur þetta
Erna Friðriksdóttir, 7.1.2009 kl. 17:23
ÉG SKAL ÉG GET ÉG ÆTLA
Knús Auður mín
Helga skjol, 7.1.2009 kl. 17:37
Ég skal leyfa þér að fylgjast með Erna mín
Helga skjol, 7.1.2009 kl. 17:40
Þú tekur þetta núna Helga mín, við munum styðja þig og svo getur þú leitað til þeirra í Apótekinu ef þú ert í vandræðum.
Ég hætti fyrir 4 árum og var búin að undirbúa það vel allt gekk upp, hef ekki reykt síðan.
Knús í krús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.1.2009 kl. 18:02
Flott hjá þér og ég vil líka fá að fylgjast með. Reyki ekki í vinnunni og keyri á öðru hundraðinu heim til að fá mér sígarettu.
Helga Magnúsdóttir, 7.1.2009 kl. 18:22
Gangi þér rosalega vel í stríðinu Helga mín. Þú kemst í gegnum þetta erfiða stríð. Það er ég viss um. Gangi þér rosalega vel. Þú ert hetja ef þér text þetta.
Bestu kveðjur.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 19:12
Frábært hjá þér,líst vel á þig
Líney, 7.1.2009 kl. 19:14
Flott hjá þér
Jónína Dúadóttir, 7.1.2009 kl. 19:59
Já stelpur mínar, ég ætla að gera allt sem ég get til þess að klára þetta frá í eitt skipti fyrir öll, er orðinn svo þreytt á því að berjast við einhverja bölvaða eiturnagla
Helga skjol, 7.1.2009 kl. 21:17
Hefur þú prófað dáleiðslu?
Sigríður B Svavarsdóttir, 8.1.2009 kl. 00:33
Nei Sigga mín, það hef ég ekki gert
Helga skjol, 8.1.2009 kl. 06:41
Gangi þér sem allra best í þessu Helga mín..... nú er ég sjálfur búinn að vera Reyklaus í tæp 40 ár og ég verð að segja að það líður ekki sá dagur að mig langi bara alls ekkert í sígarettu ;)
Bestustu kveðjur til ykkar á Akureyrinni
Jac "Boi" Norðquist
Jac Norðquist, 8.1.2009 kl. 08:06
Góðan daginn Helga mín, mundu þú getur allt sem þú villt.
Ljós til þín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.1.2009 kl. 10:04
Gangi þér vel Helga mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.1.2009 kl. 10:30
Gangi þér vel Helga mín. Þegar ég hætti fyrir tæpum þrjátíu árum, hafði ég einmitt komið mér upp ógeði á reykingum. En það var fleira, ég fór á svona saftkúr, til að hreinsa líkaman og koma í veg fyrir aukakíló, og svo er líka mikilvægt að eiga pakka upp í skáp, óupptekinn, þ.e.a. s. ef þú treystir þér til. En það skiptir máli að vita að þú átt hann, en getur staðist að opna hann ef þú skilur hvað ég meina.
Gott gengi og leyfðu okkur að fylgjast með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2009 kl. 11:48
Þú ert búinn að gera fyrstu mistökin, að segja fólki frá þessu.
Eina skiptið sem ég hef náð góðum árangri(4 ár), þá sagði ég ekki nokkrum manni frá, hætti fyrirvaralaust(Ekkert plan) og notaði engin hjálparmeðöl.
En: Break a leg
DoctorE (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 14:34
Ég er nú ekki alveg sammála þessu DoktorE, vegna þess að sumum finnst gott að fá peppið og ég er ein af þeim, en við sjáum hvað setur
Helga skjol, 8.1.2009 kl. 15:47
Ég er sammála peppið er það sem þarf, gangi þér vel Helga mín.
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.1.2009 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.